Bæn dagsins...

Hælstu ekki um af morgundeginum því að þú veist ekki hvað dagurinn ber í skauti sínu. Láttu aðra hrósa þér, ekki þinn eigin mann,annarra varir, ekki þínar eigin. Steinar eru þungir og sandurinn sígur í en gremja afglapans er þyngri en hvort tveggja. Heiftin er grimm og reiðin er svæsin en hver fær staðist öfundina? Betri eru átölur í hreinskilni en ást sem leynt er. Vel meint eru vinar sárin en viðbjóðslegir fjandmanna kossar. Saddur maður treður hunang undir fótum en hungruðum manni er remman sæt. Eins og fugl, floginn úr hreiðri, svo er maður sem flúinn er af heimili sínu. AMEN.

Orðs:27:1-8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og núlli?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

174 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 216981

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.