Bæn dagsins...

Eins og skytta sem skýtur á alla vegfarendur, svo er sá sem ræður heimskingja eða vergangsmann til verka. Eins og hundur sem snýr aftur til spýju sinnar, svo er heimskingi sem endurtekur fíflsku sína. Sjáir þú mann sem telur sig vitran, þá á heimskinginn meiri von en hann. Letinginn segir: ,,Óargadýr er úti fyrir, ljón á torgunum." Hurðin snýst á hjörunum og letinginn í hvílu sinni. Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina en honum er um megn að bera hana upp að munninum. AMEN.

Orðs:26:10-15


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.