Bæn dagsins...

Tvenns konar lóð eru Drottni andstyggð og fölsuð vog er ekki góð. Skref mannsins eru ákveðin af Drottni. Hvernig fær þá maðurinn skilið veg sinn? Það er gildra að gefa helgigjöf í flýti og hyggja fyrst að eftir að heit eru unnin. Vitur konungur vinsar hina ranglátu úr og lætur síðan þreskihjólið ganga yfir þá. Andi mannsins er lampi Drottins og rannsakar hvern afkima hjarta hans. Mildi og sannleikur vernda konunginn og hann styrkir hásæti sitt með réttlæti. Þrek er ungs manns þokki en hærurnar prýði öldunganna. Sár undan svipu hreinsa burt hið illa og högg sem taka djúpt í hold. Amen. 

Orðs:20:23-30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.