Bæn dagsins...

Vitur sonur hlýðir fyrirmælum föður síns en hinn þvermóðskufulli sinnir engri umvöndun. Góðs má njóta af ávexti munnsins en svikarana þyrstir í ofbeldi. Sá sem gætir munns síns varðveitir líf sitt en glötun bíður hins lausmála. Sál letingjans girnist og fær ekki en sál hins eljusama mettast ríkulega. Réttlátur maður hatast við lygi en hinn rangláti fremur smán og svívirðu. Réttlætið verndar hinn grandvara en ranglætið verður syndaranum að falli.Einn þykist ríkur en á þó ekkert, annar læst fátækur þótt auðugur sé.Amen.

Orðs:13:1-7


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórtán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

96 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.