Bæn dagsins...Spekin tekur til máls

Þegar hann þandi út himininn var ég þar, þegar hann steypi hvelfingunni yfir hafdjúpin, þegar hann festi upp skýin af mætti sínum og lét uppsprettur undirdjúpanna streyma fram, þegar hann setti hafinu skorður til þess að vötnin staðnæmdust þar sem hann bauð, þegar hann ákvað grundvöll jarðarinnar, þá var ég með í ráðum við hlið honum, var yndi hans dag hvern og lét mér fyrir augliti hans alla tíma, ég lét mér í byggðum heimi hans og fagnaði með mannanna börnum. Hlýðið mér, synir, því að sælir eru þeir sem halda sigá vegum mínum. Hlustið á hvatningu mína, svo að þér verðið vitrir, og hafnið henni ekki.Sæll er sá maður sem hlýðir á mig, kemur daglega að hliðum mínum og dvelst  við dyr mínar. Sá sem finnur mig finnur lífið og öðlast velþóknun Drottins. Sá sem missir mín vinnur sjálfum sér mein. Þeir sem hata mig elska dauðann. Amen.

Orðs:8:27-36


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sextán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

99 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 26
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 210893

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband