Bæn dagsins...Varað við lausung

Sonur minn, gefðu gaum að speki minni, ljáðu eyra þitt hyggindum mínum til þess að þú varðveitir mannvit og varir þínar geymi  þekkingu. Hunang drýpur af vörum framandi konu og munnur hennar er hálli en olía. En síðar verður hún beiskari en malurt og beitt eins og tvíeggjað sverð. Fætur hennar feta niður til dauðans, spor hennar liggja til heljar. Hún ratar ekki áleið lífsins, brautir hennar eru á reiki og áttum hefur hún glatað. Heyrið mig því, synir, og víkið ekki frá orðum mínum.Amen.

Orðs:5:1-7


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þremur?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 215760

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.