Bæn dagsins...Þjónið Drottni með þolgæði

Barnið mitt, er þú kemur til að þjóna Drottni þú þig þá undir þolraun.

Hjarta þitt sé einlægt og staðfast og rótt á reynslutíma.

Haltu þér fast við Drottin og vík eigi frá honum og þú munt vaxa af því um síðir.

Tak öllu sem að höndum ber, berðu þjáningu og neyð með þolinmæði.

Eins og gull er reynt í eldi, þannig eru þeir sem Drottinn ann reyndir í deiglu þjáningar.

Treystu honum og hann mun taka þig að sér, gakk réttan veg og vona á hann. Amen.

Síraksbók:2:1-6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

249 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 215795

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.