Bæn dagsins...Upphaf spekinnar.

Upphaf spekinnar er að óttast Drottin.

Hún er ásköpuð hinum trúföstu þegar í móðurlífi.

Hjá mönnum hefur hún gert sér bústað, grundvallaðan að eilífu, niðjar þeirra munu treysta á hana.

Nægtir speki er að óttast Drottin, hún seður menn með aldinum sínum.

Hús þeirra allt fyllir hún lostæti, forðabúrin afurðum sínum.

Kóróna spekinnar er að óttast Drottin, hún ber blóm friðar og fullrar heilsu.

Drottinn horfði á spekina og mat hana mikils.

Hún lætur þekkingu og innsæi falla sem regn, eflir vegsemd þeirra sem höndla hana.

Rót spekinnar er að óttast Drottin, greinar hennar eru langlífi.

Guðsótti hrekur syndir á braut og þar sem hann er að finna víkur reiðin frá. Amen.

Síraksbók:1:14-21


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

174 dagar til jóla

Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 339
  • Frá upphafi: 209321

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 325
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.