Bæn dagsins...Elskum hvert annað.

Því að þetta er sá boðskapur sem þið hafið heyrt frá upphafi: Við eigum að elska hvert annað.

Ekki vera eins og Kain sem var af hinum vonda og myrti bróður sinn.

Og af hverju myrti hann hann?  Af því að verk hans voru vond en verk bróður hans góð.

Undrist ekki, systkin, þótt heimurinn hati ykkur.

Við vitum að við erum komin yfir frá dauðanum til lífsins af því að við elskum bræður okkar og systur.

Sá sem ekki elskar er áfram í dauðanum. 

Hver sem hata bróður sinn eða systur er manndrápari og þið vitið að enginn manndrápari hefur eilíft líf í sér.

Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur.

Svo eigum við og að láta lífið hvert fyrir annað.

Ef sá sem hefur heimsins gæði horfir á bróður sinn eða systur vera þurfandi og lýkur aftur hjarta sínu fyrir þeim, hvernig getur kærleikur til Guðs verið stöðugur í honum? Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. Amen.

Fyrsta bréf Jóh/hið almenna: 3:11-18


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

174 dagar til jóla

Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 339
  • Frá upphafi: 209321

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 325
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband