Bæn dagsins...Tákn og undur...

Fyrir hendur postulanna gerðust mörg tákn og undur meðal fólksins.

Allur söfnuðurinn kom einum huga saman í súlnagöngum Salómons.

Fólkið virti þá mikils en enginn þorði að umgangast þá.

Og enn fleiri karlar og konur trúðu á Drottin og bættust við söfnuðinn.

Menn báru jafnvel sjúka út á strætin og lögðu þá á rekkjur og börur ef verða mætti, er Pétur gengi hjá, að alltént skugginn af honum félli á einhvern þeirra.

Einnig kom fjöldi fólks frá borgunum umhverfis Jerúsalem og flutti með sér sjúka menn og þjáða af óhreinum öndum.

Þeir læknuðust allir.Amen.

Post:5:12-16


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og átta?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

129 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 217671

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.