bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur."

Þegar ráðsherrarnir sáu djörfung Péturs og Jóhannes og skildu að þeir voru ekki lærðir, heldur óbrotnir alþýðumenn, undruðust þeir.

Þeir könnuðust og við að þeir höfðu verið með Jesú.

Og er þeir sáu manninn, sem læknaður hafði verið, standa hjá þeim máttu þeir ekki í móti mæla.

Þeir skipuðu þeim að ganga út frá ráðinu, tóku saman ráð sín og sögðu: ,,Hvað eigum við að gera við þessa menn? því að öllum Jerúsalembúum er það ljóst að þeir hafa gert ótvírætt tákn.

Við getum ekki neitað því.

 Þetta má ekki berast frekar út meðal fólksins.

Við skulum því hóta þeim hörðu svo að þeir tali aldrei framar í þessu nafni við nokkurn."

Síðan kölluðu þeir þá fyrir sig og skipuðu þeim að hætta með öllu að tala í Jesú nafni.

Pétur og Jóhannes svöruðu: ,,Dæmið sjálfir hvort það sé rétt í augum Guðs að hlýðnast ykkur fremur en honum.

Við getum ekki annað en talað það sem við höfum sér og heyrt.

En þeir ógnuðu þeim enn frekar og slepptu þeim síðan þar sem þeir sáu enga leið vegna fólksins að hegna þeim því allir lofuðu Guð fyrir þennan atburð, en maðurinn, sem læknast hefði með þessu tákni,var yfir fertugt. Amen.

Post:4:12-22


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sextán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

29 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 212179

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband