Bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu

Meðan þeir Pétur og Jóhannes voru að tala til fólksins komu að þeim prestarnir, varðforingi helgidómsins og saddúkearnir.

Þeir voru æfir yfir því að postularnir voru að kenna fólkinu og boða upprisuna frá dauðum í krafti Jesú.

Lögðu þeir hendur á þá og hnepptu þá í varðhald til næsta morguns því að kvöld var komið.

En mörg þeirra, er heyrt höfðu orðið, tóku trú og tala karlmennanna einna varð um fimm þúsundir. Amen.

Post:4:1-4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sjö?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 215490

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir