Bæn dagsins...Pétur talar.

Maðurinn hélt sér að Pétri og Jóhannesi og og þá flykktist allt fólkið furðu lostið til þeirra í súlnagöngin sem kennd eru við Salómon.

Þegar Pétur sá það ávarpaði hann fólkið: ,,Ísraelsmenn, hví furðar ykkur á þessu eða hví starið þið á okkur eins og við hefðum af eigin mætti eða guðrækni komið því til leiðar að þessi maður gengur? Guð forfeðra vorra, Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs, hefur gert þjón sinn, Jesú, dýrlegan, sama Jesú sem þið framselduð og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi er hann hafði ályktað að láta hann lausan.Amen.

Post:3:11-13


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tuttugu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 215490

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.