bæn dagsins...Ræða Péturs

Þennan Jesú reisti Guð upp og erum við allir votta þess.

Nú er hann hafinn upp til hægri handar Guðs og hefur af föðurnum tekið við heilögum anda, sem fyrirheitið var, og úthellt honum eins og þið sjáið og heyrið.

Ekki steig Davíð upp til himna en hann segir: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar þangað til ég geri óvini þína að fótskör þinni.

Með öruggri vissu viti þá öll Ísraels ætt að þennan Jesú, sem þið krossfestuð, hefur Guð gert bæði að Drottni og Kristi."

Er menn heyrðu þetta var sem stungið væri í hjörtu þeirra og þeir sögðu við Pétur og hina postulana: ..Hvað eigum við að gera, bræður?" Pétur sagði skírast í nafni Jesú Krists svo að þið öðlist fyrirgefningu syndanna og gjöf heilags anda.

Því að ykkur er ætlað fyrirheitið, börnum ykkar og öllum þeim sem í fjarlægð eru, öllum þeim sem Drottinn Guð vor kallar til sín.

Og með öðrum fleiri orðum brýndi hann þá og hvatti og sagði: ,,Látið frelsast frá þessari rangsnúnu kynslóð.

En þau sem veittu orði hans viðtöku tóku skírn og þann dag bættust við um þrjú þúsund sálir.

þau ræktu trúlega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænirnar. Amen.

Post:2:32-42.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212124

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.