Bæn dagsins...Upp numinn.

Meðan þeir voru saman spurðu þeir hann: ,,Drottinn, ætlar þú á þessum tíma að endurreisa ríkið handa Ísrael?" Hann svaraði: ,,Ekki er það yðar að vita tíma eða tíðir sem faðirinn hefur sjálfur ákveðið.

En þér munuð öðlast kraft er heilagur andi kemur yfir yður og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar."

Þegar hann hafði mælt þetta verð hann upp numinn að þeim ásjáandi og ský huldi hann sjónum þeirra.

Er þeir störðu til himins á eftir honum þegar hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt í einu tveir menn í hvítum klæðum og sögðu: ,,Galíleumenn, hví standið þér og horfið til himins? Þessi Jesús, sem varð upp numinn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins." Amen.

Post:1:6-11


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sextán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212124

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband