Bæn dagsins...Nýr lofsöngur.

Ég hef þagað frá öndverðu, verið hljóður og ekki hafst að.

Nú mun ég hljóða eins og kona í barnsnauð, stynja og standa á öndinni.

Ég mun láta fjöll og hálsa skrælna og svíða allan gróður á þeim, gera árnar að þurrlendi og tjarnirnar þurrka ég upp. 

Ég leiði blinda um braut sem þeir rata ekki, læt þá ganga vegi sem þeir þekkja ekki, ég geri myrkrið fyrir augum þeirra að birtu og ójöfnur sléttar.

Þessi verk vinn ég og læt það ekki ógert.

Þeir sem treysta skurðgoðunum skulu hörfa og verða sér til skammar, þeir sem segja við steypt líkneski: ,,Þér eruð guðir vorir." amen.

Jesaja:42:14-17


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

216 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 216381

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband