Bæn dagsins...Guð deilir á hjálgðina.

Eða kunngjörið oss hið ókomna og segið frá því sem verður svo að oss verði ljóst að þér séuð guðir.

Gerið annaðhvort gott eða illt svo að vér undrumst og skelfumst.

Nei, þér eruð ekkert og verk yðar alls ekki neitt, sá sem yður hýs, kýs viðurstyggð.

Ég vakti upp mann  í norðri og hann kom, frá austri kallaði ég hann með nafni.

Hann traðkar á þjóðhöfðingjum sem mold eins og leirkerasmiður treður leir.

Hver boðaði þetta frá upphafi svo að vér vissum það, frá öndverðu svo að vér gætum sagt: ,,þetta er rétt"? Enginn boðaði þetta,enginn sagði það fyrir, enginn heyrði yður segja neitt.

ég var sá fyrsti sem boðaði Síon: Sjá, þar koma þeir, ég sendi Jerúsalem fagnaðarboða.

Ég lítast um en hér er enginn, enginn þeirra getur veitt ráð né svarað ef ég spyr þá.

Þeir eru allir blekking, verk þeirra ekki neitt, skurðgoðin vindur einn og hjóm. Amen.

Jesaja:41:22-29      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 212125

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.