Bæn dagsins...Faðir, í þínar hendur

Og nú var nær hádegi og myrkur varð um allt land til nóns því sólin missti birtu sinnar.

En fortjald musterisins rifnaði sundur í miðju.

Þá kallaði Jesús hárri röddu: ,,Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!" Og er        hann hafði þetta mælt gaf hann upp andann.

Þegar hundraðshöfðinginn sá það er við bar vegsamaði hann Guð og sagði: ,,Sannarlega var þessi maður réttlátur."

Og fólkið allt, sem komið hafði saman að horfa á, sá nú hvað gerðist og barði sér á brjóst og hvarf frá.

En vinir hans allir sem og konurnar, er fylgdu honum frá Galíleu, stóðu álengdar og horfðu á þetta. Amen.

Lúk:23:44-49


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og ellefu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

167 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 217096

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.