Bæn dagsins...Í Getsemane.

Síðan fór Jesús út og gekk, eins og hann vanur, til Olíufjallsins.

Og  lærisveinarnir fylgdu honum.

Þegar hann kom á staðinn  sagði hann við þá: ,,Biðjið að þið fallið ekki í freistni."

Og hann vék frá þeim svo sem steinsnar, féll á kné, baðst fyrir og sagði: ,,Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan  kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji.

 Þá birtist honum engill af himni sem styrkti hann.

Og hann komst í dauðans angist og baðst enn ákafar fyrir en sveiti hans varð eins og blóðdropar er féllu á jörðina.

Hann stóð upp frá bæn sinni, kom til lærisveinanna og fann þá sofandi, örmagna af hryggð.

Og hann sagði við þá: ,,hví sofið þið?

Rísið upp og biðjið að þig fallið ekki í freistni." Amen.

Lúk.22:39-46


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þremur?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

213 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband