Bæn dagsins...Ég hef beðið fyrir þér

Símon, Símon, Satan krafðist að fá að sælda yður eins og hveiti svo að hismið kæmi í ljós.

En ég hef beðið fyrir þér að trú þín þrjóti ekki.

Og styrk þú trúsystkin þín þegar þú ert snúinn við."

En Símon sagði við hann: ,,Drottinn, ég er reiðubúinn að fylgja þér bæði í fangelsi og dauða.

Jesús mælti: ,,Ég segi þér, Pétur: Áður en hani galar dag munt þú þrisvar hafa neitað því að þú þekkir mig." Amen.

Lúk:22:31-34

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þetta hefur hent nokkur okkar og skammast mín fyrir. Bið guð að blessa land okkar og þjóð.

Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2024 kl. 01:31

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

innocentAmen Ameninnocent

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 25.3.2024 kl. 05:31

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimmtán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

120 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 217783

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.