bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts

Þegar svo móðir Tóbíasar dó þá greftraði hann hana við hlið föður hans.

Hann og kona hans fóru síðan til Medíu.

Settist hann að í Ekbatana hjá Ragúel tengdaföður sínum.

Hann annaðist um aldraða tengdaforeldra sína, auðsýndi þeim virðingu og lagði þau til grafar í Ekbatana Medíu.

Hann erfði bæði eignir Ragúels og Tóbíts föður síns.

Hann lést eitt hundrað og sautján ára að aldri og naut mikillar virðingar.

Áður en hann dó frétti hann af eyðingu Níníve, sá stríðsfangana, sem Kyaxares konungur Meda hafði hertekið þar, vera leidda til Medíu og lofaði Guð fyrir allt sem hann hafði látið henda Nínívemenn og Assýringa.

Hann fékk að fagna yfir Níníve áður en hann lést og hann  lofaði Guð um aldir alda. Amen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og níu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband