Bæn dagsins

Og þótt þér elskið þá sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka sem þá elska. Og þótt þér gerið þeim gott sem yður gera gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gera og hið sama. Og þótt þér l´nið þeim sem þér vonið að muni borga, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar lána einnig syndurum til þess að fá allt aftur. Nei elskið óvini yðar og gerið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil og þér verða börn Hins hæsta því að hann er góður við vanþakkláta og vonda. Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Amen.

Lúk:6:32-36


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og núlli?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 215489

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.