Bæn dagsins

Nei, hann sér að vitrir menn deyja, fífl og fáráðlingar farast hver með öðrum og láta öðrum eftir auð sinn. Grafir verða heimkynni þeirra um aldur, bústaðir þeirra frá kyni til kyns þótt þeir hafi kennt lendur við nafn sitt. Þrátt fyrir auð sinn er maðurinn dauðlegur, eins og dýrin hlýtur hann að deyja. Svo fer þeim sem treysta sjálfum sér og þeim sem fylgja þeim og þóknast tal þeirra. Þeir stefna til heljar sem sauðahjörð, dauðinn heldur þeim á beit. Að morgni ríkja réttlátir yfir þeim og mynd þeirra eyðist, hel verður bústaður þeirra. En Guð mun leysa lífmitt úr greipum heljar og hann mun taka við mér.AMEN.

Sálm 49:11-16


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 212108

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.