Bæn dagsins

Óvinir mínir óska mér ills: ,,Hvenær skyldi hann deyja og nafn hans að engu verða?" Komi einhver að vitja mín talar hann innantóm orð,leggur illgirnina á minnið, fer og beiðir hana út. Allir sem mig hata hvískra um mig, þeir hyggja á illt mér til handa: ,,Hann er altekinn helsótt, hann er lagstur og rís ekki framar." Jafnvel vinur minn, sem ég treysti og neytti matar við borð mitt, lyftir hæl sínum móti mér. En þú, Drottinn, ver mér náðugur  og hjálpa mér á fætur svo að ég megi endurgjalda þeim. Ef óvinur minn hlakkar ekki yfir mér veit ég að þú hefur þóknun á mér. Þú studdir mig af því að ég er saklaus og lætur mig standa frammi fyrir augliti þínu að eilífu. AMEN. 

Sálm 41:6-13


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

324 dagar til jóla

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.2.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 214340

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.