Bæn dagsins

Tjáið Drottni vegsemd, þér guðasynir, tjáið Drottni vegsemd og vald. Tjáið Drottni dýrð þá er nafni hans hæfir. fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða. Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guð dýrðarinnar lætur þrumur drynja, Drottinn ríkir yfir hinum miklu vötnum. Raust Drottins hljómar með krafti, raust Drottins hljómar með tign. Raust Drottins brýtur sedrustré, Drottinn brýtur sundur sedrustrén á Líbanon. Hann lætur Líbanon hoppa eins og kálf, Sirjonfjall  eins og villinaut. Raust Drottins klýfur eldinn í loga, raust Drottins lætur eyðimörkina skjálfa, Drottinn lætur Kadesauðnina nötra. Raust Drottins lætur hindirnar bera, flettir berki af trjánum og allt í helgidómi hans segir: Dýrð! Drottinn situr í hásæti yfir flóðinu, Drottinn ríkir sem konungur um eilífð. Drottinn veitir lýð sínum styrk, Drottinn blessar lýð sinn með friði. AMEN. 

Sálm 29:1-11                     


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þrettán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

21 dagur til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 212358

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband