Bæn dagsins

Gjaldið ekki illt með illu eða illmæli fyrir illmæli heldur þvert á móti blessið því að þið eruð til þess kölluð að öðlast blessunina. Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá svikatali. Hann sneiði hjá illu og geri gott, ástundi frið og keppi eftir honum. AMEN.

1. Pétursbréf 3:9

Drottinn ger meg að verkfæri friðar þíns. Að í stað haturs ráði kærleikur, í stað ranglætis fyrirgefning, í myrkri ljós, í örvænting von, í sorginni gleði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tíu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

266 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 215504

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband