Opinberunarbók Jóhannesar 5.

Bókin og lambið

Í hægri hendi hans, er í hásætinu sat, sá ég bók sem 

ritað var á báðum megin og innsiglaða sjö innsiglum.

Og ég sá sterkan engil sem kallaði hárri röddu:

,,Hver er þess verður að ljúka upp bókinni

og rjúfa innsigli hennar?" En enginn var sá

á himni eða jörðu eða undir jörðunni sem lokið

gæti upp bókinni og litið í hana. Og ég grét 

stórum af því að enginn reyndist maklegur

að ljúka henni upp og líta í hana.

En einn af öldungunum segir við mig: ,,Grát

þú eigi! Sjá, sigrað hefur ljónið af Júda

ættkvísl, rótarkvistur Davíðs. Hann getur 

lokið upp bókinni og rofið innsigli hennar sjö." 5:1-5

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sjö?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

80 dagar til jóla

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 26
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 218459

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.