Postulasagan 2

Ræða Péturs

Þá steig Pétur fram og þeir ellefu og hann hóf upp raust sína og mælti til þeirra: ,,Gyðingar og allir Jerúsalembúar! Þetta skuluð þið vita. Ljáið eyru orðum mínum. Eigi eru þessir menn drukknir eins og þið ætlið enda aðeins komin dagmál. Hér er að rætast það sem spámaðurinn Jóel segir:

Það mun verða á efstu dögum, segir Guð, að ég mun úthella anda mínum yfir alla menn. Synir yðar og dætur munu spá, ungmenni yðar munu sjá sýnir og aldraða yðar á meðal mun drauma dreyma. Jafnvel yfir þræla mína og ambáttir mínar mun ég á þeim dögum úthella anda mínum, og þau munu spá. Og ég mun láta undur verða á himnum uppi og tákn á jörðu niðri, blóð, eld og reykjarmökk. Sólin mun snúast í myrkur og tunglið í blóð áður en dagur Drottins kemur, hinn mikli og dýrlegi. En hver sá sem ákallar nafn Drottins mun frelsast.Post 2:14-21.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 212111

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.