Bréf Páls til Efesusmanna 1

Lofgjörð

Fyrir fram ákvað hann að gera oss að börnum sínum í Jesú Kristi. Sá var náðarvilji hans. Hann vildi að vér yrðum til vegsemdar dýrð hans og náð sem hann hefur gefi oss í sínum elskaða syni. Í honum, fyrir hans blóð, eigum vér endurlausnina og fyrirgefningu afbrota vorra. Svo auðug e náð hans sem hann gaf oss ríkulega með hvers konar vísdómi og skilningi. Og hann hefur birt oss leyndardóm vilja síns, þann ásetning um Krist sem hann í náð sinni ætlaði sér að framkvæma í fyllingu tímanna: Að safna öllu sem til er á himni og jörðu undir eitt höfuð í Kristi. Í honum höfum vér þá líka öðlast arfleifðina eins og oss var fyrirhugað samkvæmt fyrirætlun hans er framkvæmt allt eftir ályktun vilja síns til þess að vér, sem áður höfum sett von vora til Krists, skyldum vera dýrð hans til vegsemdar. Í honum eruð og þér eftir að hafa heyrt orð sannleikans fagnaðarerindið um sáluhjálp yðar og tekið trú á hann og verið merkt innsigli heilags anda sem yður var fyrirheitið. Hann er pantur arfleifðar vorrar að vér verðum endurleyst Guði til eignar, dýrð hans til vegsemdar.Bréf Páls Efes.1:5-14.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 212112

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.