Markúsarguðspjall.

Lagður í gröf

Nú var komið kvöld. Þá var aðfangadagur, það er dagurinn fyrir hvíldardag. Þá kom Jósef frá Arímaþeu, göfugur ráðsherra, er sjálfur vænti Guðs ríkis. Hann áræddi að fara  inn til  Pílatusar og biðja um líkama Jesú. Pílatus furðaði á að hann skyldi þegar vera andaður. Hann kallaði til sín hundraðshöfðingjann og spurði hvort hann væri þegar látinn. Og er hann varð þess vís hjá hundraðshöfðingjanum gaf hann Jósef líkið. En hann keypti línklæði, tók hann ofan, sveipaði hann línklæðinu og lagði í gjöf, höggna í klett, og velti steini fyrir grafarmunnann. María Magdalena og María móðir Jóse sáu hvar hann var lagður. Mark.15:42-47.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.