Markúsarguðspjall.

Hæddur

Hermennirnir fóru með Jesú inn í höllina, aðsetur landshöfðingjans, og kölluðu saman alla hersveitina. Þeir færa hann í purpuraskikkju, flétta þyrnikórónu og setja á höfuð honum. Þá tóku þeir að heilsa honum: ,,Heill þér, konungur Gyðinga!" Og þeir slógu höfuð hans með reyrsprota og hræktu á hann, féllu á kné og hylltu hann. Þegar þeir höfðu spottað hann færðu þeir hann úr purpuraskikkjunni og í hans eigin klæði, þá leiddu þeir Jesú út til að krossfesta hann. Mark. 15:16-20.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og núlli?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 215760

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.