Markúsarguðspjall.

Krossfestu hann!

En á hátíðinni var Pílatus vanur að gefa þeim lausan einn bandingja, þann er þeir báðu um. Maður að nafni Barabras var þá í böndum ásamt upphlaupsmönnum. Höfðu þeir framið manndráp í upphlaupinu. Nú kom mannfjöldinn og tók að biðja að Pílatus veitti þeim hið sama og hann væri vanur. Pílatus svaraði þeim: ,,Viljið þið að ég gefi ykkur lausan konung Gyðinga?" Hann vissi að æðstu prestarnir höfðu fyrir öfundar sakir framselt hann. En æðstu prestarnir æstu múginn til að heimta að hann gæfi þeim heldur Barabbaðs lausan. Pílatus tók enn til máls og sagði við þá: ,,Hvað á ég þá að gera við þann sem þið kallið konung Gyðinga?" En þeir æptu á móti: ,,Krossfestu hann!" Pílatus spurði: ,,Hvað illt hefur hann þá gert?" En þeir æptu því meir: ,, Krossfestu hann!" En  með því að Pílatus vildi gera fólkinu til hæfis gaf hann því Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar. Mark.15:6-15.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 212120

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband