Markúsarguðspjall.

Það sem Guð hefur tengt

Jesús tók sig upp þaðan og hélt til byggða Júdeu handan Jórdanar. Fjöldi fólks safnast enn til hans og hann kenndi því eins og hann var vanur. Farísear komu og spurðu Jesú hvort maður mætti skilja við konu sína. þeir vildu reyna hann. hann svaraði þeim: ,, Hvað hefur Móse boðið ykkur? Þeir sögðu: ,,Móse leyfði að rita skilnaðarbréf og skilja við hana." Jesús mælti þá til þeirra: ,,Hann ritaði ykkur þetta boðorð vegna þverúðar ykkar en frá upphafi sköpunar gerði Guð þau karl og konu. Fyrir því skal maður yfirgefa föður sinn og móður og bindast konu sinni og þau tvö skulu verða einn maður. Þannig eru þau ekki framar tvö heldur einn maður. Það sem Guð hefur tengt saman má maður eigi sundur skilja." Þegar lærisveinarnir voru komnir inn spurðu þeir Jesú aftur um þetta. En hann sagði við þá: ,, Sá sem skilur við konu sína og kvænist annarri drýgir hór gegn henni. Og ef kona skilur við mann sinn og giftist öðrum drýgir hún hór." Mark.10:1-12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband