Markúsarguðspjall.

Súrdeig farísea

Lærisveinarnir höfðu gleymt að taka brauð, höfðu ekki nema eitt brauð með sér í bátnum. Jesús áminnti þá og sagði: ,,Gætið ykkar, varist súrdeig farísea og súrdeig Heródísar." En þeir ræddur sín á milli að þeir hefðu ekki brauð. Jesús varð þess vís og sagir við þá: ,,Hvað eruð þið að tala um að þið hafið ekki brauð? Skynjið þið ekki enn né skiljið? Eru hjörtu ykkar sljó? Þið hafið augu, sjáið þið ekki? Þið hafið eyru, heyrið þið ekki? Eða munið þið ekki? Þegar ég braut brauðin fimm handa fimmþúsundum, hve margar körfur fullar af brauðbitum tókuð þið saman?" Þeir svara honum: ,,Tólf." ,,Eða brauðin sjö handa fjórum þúsundunnum, hve margar körfur fullar af brauðbitum tókuð þið þá saman?" Þeir svara: ,,Sjö." Og Jesús sagði við þá: ,, Skiljið þið ekki enn?" Mark.8:14-21


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og ellefu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 212107

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband