Markúsarguðspjall.

Sæði sáð

Aftur tók Jesús að kenna við vatnið. Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum að hann varð að stíga í bát og sitja það, úti á vatninu. En allt fólkið var á landi við vatnið. Hann kenndi því margt í dæmisögum og sagði við það: ,,Hlýðið á! sáðmaður gekk út að sá og þá er hann sáði féll sumt hjá götunni og fuglar komu og átu það upp. Sumt féll í grýtta jörð þar sem var lítill jarðvegur og það rann skjótt upp því það hafði ekki djúpa jörð. En er sól hækkaði visnaði það og sökum þess að það hafði ekki rótfestu skrælnaði það. Og sumt féll meðal þyrna og þyrnarnir uxu og kæfðu það og það bar ekki ávöxt. En sumt féll í góða jörð, kom upp, óx og bar ávöxt, það gaf þrítugfaldan, sextugfaldan og hundraðfaldan ávöxt." Og hann sagði: ,,Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri!" Mark.4:1-9.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sextán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

84 dagar til jóla

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 13
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 218392

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband