Markúsarguðspjall.

Móðir og bræður

Nú koma móðir Jesú og bræður, standa úti og gera honum orð að koma. Mikill fjöldi sat í kringum hann og var honum sagt: ,,Móðir þín, bræður og systur eru hér úti og spyrja eftir þér." Jesús svarar þeim: ,,Hver er móðir mín og bræður?" Og hann leit á þau er kringum hann sátu og segir: ,,Hér er móðir mín og bræður mínir! Hver sem gerir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir." Mark.3.31-35.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

223 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 94
  • Frá upphafi: 216285

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.