Markúsarguðspjall.

Verð þú hreinn! 

Maður nokkur líkþrár kom til Jesú,féll á kné og bað hann: ,,Ef þú vilt getur þú hreinsað mig. Og Jesús  kenndi í brjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!" Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin og hann varð hreinn.Og Jesús lét hann fara, lagði ríkt á við hann og sagði: ,,Gæt þess að segja engum neitt en far þú, sýn þig prestinum og fórna fyrir hreinsun þína því sem Móse bauð þeim til vitnisburðar." En maðurinn gekk burt og ræddi margt um þetta og víðfrægði mjög svo að Jesús gat ekki framar komið opinberlega í neina borg heldur hafðist við úti á óbyggðum stöðum. En menn koma til hans hvaðanæva. Markú.1.40-45.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sautján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

225 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 216252

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband