Sálmarnir.

jesus-in-jerusalemEins hef ég beðið Drottin, það eitt þráð ég, að ég fái að dveljast í húsi Drottins alla ævidaga mína til þess að horfa á yndisleik Drottins og leita svara í musteri hans. Því að hann geymir mig í skjóli sínu á óheilladeginum, hylur mig í fylgsnum tjalds síns og lyftir mér upp á klett. Nú ber ég höfuðið hátt gagnvart óvinum mínum umhverfis mig, með fögnuði færi ég fórnir í tjaldi hans, syng og leik Drottni. Heyr, Drottinn, ég hrópa hátt, ver mér náðugur og bænheyr mig. Ég minnist þess að þú sagðir: ,,Leitið auglitis míns." Ég vil leita auglitis þíns, Drottinn. Hyl eigi auglit þitt fyrir mér, vísa þjóni þínum ekki frá þér í reiði, þú, sem hefur hjálpað mér. Hrind mér eigi burt og yfirgef mig eigi, þú Guð hjálpræðis míns. AMEN. sálm,27,4-9.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

267 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 215489

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband