Sálmarrnir.

cross-4433376_960_720Drottinn, yfir mætti þínum gleðst konungurinn, hve mjög fagnar hann yfir hjálp þinni. Þú gafst honum það sem hjarta hans þráði og neitaðir honum eigi um það sem varir hans báðu um. Þú komst á móti honum með góðar gjafir, settir gullkórónu á höfuð honum. Um líf bað hann sig, það veittir þú honum, fjöld lífdaga um aldur og ævi. Mikil er sæmd hans fyrir þína hjálp, tign og vegsemd veittir þú honum. Þú lést hann verða til ævarandin blessunar, veittir honum fögnuð fyrir augliti þínu. Konungurinn treystir Drottni og skelfur ekki vegna náðar Hins hæsta. Hönd þín nær til allra óvina þínna, hægri hönd þín nær til hatursmanna þinna. Þú gerir þá sem glóandi ofn þegar þú lítur á þá, Drottinn. Drottinn eyðir þeim í sinni, eldur gleypir þá. Afkvæmi þeirra afmáir þú af jörðinni, niðja þeirra úr mannheimi. Þeir höfðu illt í hyggju gegn þér, brugguðu vélráð sen þó urðu til einskis. Því að þú rekur þá á flótta þegar þú beinir boga þínum að augliti þeirra. Drottinn, rís upp í veldi þínu, vér munum syngja og kveða um máttarverk þín. amen. 21,2-14.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband