Lúkasarguðspjall.

15230769_724441681045451_8710852163309928183_n copyÁ dögum Heródesar, konungs í Júdeu, var uppi prestur nokkur að nafni Sakaría, af sveit Abía. Kona hans var og af ætt Arons og hét Elísabet. Þau voru bæði réttlát fyrir Guði og lifðu réttlát eftir öllum boðum og ákvæðum Drottins. En þau áttu ekki barn því að Elíisabet var óbyrrja og  bæði voru þau hniigin að aldri. eitt sinn er röðin kom að sveit Sakaría og hann þjónaði sem prestur í musterinu, þá féll það í hlut hans, samkvæmt venju prestdómsins, að ganga inn í musteri Drottins og fórna  reykelsi. En  allur fólksfjöldinn var  fyrir utan á bæn meðan reyelsisfórnin var færð. Birtist honum þá engill Drottins sem stóð hægra megin við  reykelsisaltarið. Sakaría var hverft við sýn þessa og  ótta sló á hann.  En engillinn sagði við hann: ,,Óttast þú eigi Sakaría, því að bæn þín er heyrð. Elísabet kona þín mun fæða þér son og þú skalt láta hann heita Jóhannes. Lúk,1,5-13.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 212111

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.