Bæn.

9.1.´16.

Svo segir Drottinn:

Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á 

menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en

hjarta hans víkur frá Drottni. jeremía.17,5.

Hann er eins og einirunnur á saltsléttunni og hann

lifir ekki það, að neitt gott komi.

Hann býr á skrælnuðum stöðum í eyðimörkinni, á

óbyggilegu saltlendi. jeremía.17,6

Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á

Drottin og lætur Drottin vera athvarf sitt.

Hann er sem tré, sem gróðursett er við

vatn og teygir rætur sínar út að læknum, - 

sem hræðist ekki, þótt hitinn komi, og er

með sígrænu laufi, sem jafnvel í þurrka-ári

er áhyggjulaust og lætur ekki af að bera ávöxt. jeremía.17,7-8.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Gott er að minna á allt þetta, Gunnlaugur, hve satt það er!

Heilar þakkir fyrir pistlana þína mörgu og góðu.

Guð gefi þér og þínum gleðilegt nýtt ár.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 9.1.2016 kl. 13:51

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk Kristín og Guð blessið þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 10.1.2016 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 215518

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.