Bnæ.

1,9,´15,

NÍUNDA SPORIÐ:

Við bættum fyrir brot okkar milliliðalaust, þar sem því var við komið, svo fremi sem það særði engan.

Níunda sporið er fyrst og fremst okkar vegna. Það er spor aðgerða sem þarfnast hugrekkis og einurðar. Níunda sporið er eitthvert öflugasta sporið og mjög erfitt fyrir marga.Þegar við bætum fyrir brot okkar í níunda sporinu, segjum við á marktækan og varanlegan hátt skilið við okkur fyrri hegðun og skiljum okkur frá mistökum fortíðarinnar.

Níunda sporið kallar fram bæn um yfirlýsingu og ásetning og einnig kvörtun þegar við segjum Guði frá ótta okkar. Í staðinn mun Guð efla fúsleika okkar til að gera þá yfirbót sem níunda sporið hvetur til. Það er líka gagnlegt að biðja um hugrekki þegar við hefjumst handa við yfirbót okkar. Við getum beðið svona: ,,Guð, ég óttast það að standa frammi fyrir sumum þessara einstaklinga sem ég þarf að bæta fyrir misgjörðir mínar gagnvart. Sannleikurinn er sá, Guð, að ég hef lagt heilmikið á mig til þess að forðast flesta á listanum mínum. Gef mér hugrekki til að horfast í augu við þá og þetta spor. Gef að þetta spor megi hjálpa mér að losna undan fjötrum fortíðarinnar.´´


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband