Bæn.

5.4.2013.Heiftarreiði við óguðlega hrífur mig, við þá er yfirgefa lögmál þitt. Lög þín eru efni ljóða minna á þessum stað, þar sem ég er gestur. Um nætur minnist ég nafns þíns, Drottinn, og geymi laga þinna. Þetta er orðin hlutdeild mín, að halda fyrirmæli þín. Drottinn er hlutskipti mitt, ég hefi ákveðið að varðveita orð þín. Ég hefi leitað hylli þinnar af öllu hjarta, ver mér náðugur samkvæmt fyrirheiti þínu. Ég hefi athugað vegu mína og snúið fótum mínum að reglum þínum. Ég hefi flýtt mér og eigi tafið að varðveita boð þín. Sálm. 119:53-60.

5,4,2013,

Ég bið að ég megi vera í réttum tengslum við Guð. Ég bið að Guð miðli mér skilningi á persónuleika annarra svo ég geti skilið þá og hjálpað þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 212110

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.