12 og 12

25.2.2012AA-hugleiðing dagsins:

Mörgum finnst erfitt að trúa á mátt, sem er meiri en þeir sjálfir búa yfir. Slík vantrú leiðir til guðleysis. það er sagt, að guðleysingjar trúi því í blindni að alheimurinn sé án takmarks og tilgangs. Ótrúlegt er það. Ég held að við getum öll viðurkennt, að áfengi sé máttugra okkur sjálfum. Þannig var það sannarlega í mínu tilfelli. Ég var máttvana gagnvart áfenginu. Man ég ennþá hvað gerðist hjá mér af völdum áfengisins ? (já)

                            -------------------

Íhugun dagsins:

Hið andlega og siðferðilega mun ætíð sigra hið veraldlega og siðlausa. Það er tilgangur og takmark mannkynsins. Smátt og smátt mun hið andlega sigra hið veraldlega í hugum okkar. Hægt og hægt er hið siðræna að sigra hið siðlausa. Trú, samstaða og þjónusta geta bætt flest öll mannanna mein. Það er ekkert á sviði mannlegra samskipta, sem þessir hlutir geta ekki gert. Þetta þrennt megnar flest á sviði mannlegra samskipta.

                           ------------------

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég leggi mitt af mörkum til að skapa betri heim. Ég bið að ég eigi minn þátt í því að sigra hið illa í heiminum.

24 stunda bókin 25 febrúar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 212106

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.