AA bókin fjórða prentun 1988

gamla AA bók.1988

REYNSLUSÖGUR

sakleysisleg byrjun:

Hann byrjaði til að vinna bug á feimni í glöðum félagsskap, en missti brátt vald á drykkju sinni, uns yfir vofði að hann missti atvinnu sína eiginkonu og heimili.

átta ára stríð:

Í átta ár var hann dyggur þjónn í liði Bakkusar. Þeirri þjónustu lauk á kleppi með deleríum temens, sem stóð í sjö daga. Síðan eru liðin sextán ár án þess hann hafi bragðað áfengi - AA samtökunum fyrir að þakka.

á ystu nöf:

Hann byrjaði ungur að drekka og kynntist AA samtökunum, en eftir tvö ár tók að læðast að honum sú spurning hvort hann ætti nokkuð heima í þessum samtökum, hvort hann væri nú ekki búinn að læra að drekka. Hann kastaði bjarghringnum og lét sig sökkva - hægt og rólega næstu 11 árin. Þeirri vegferð lauk með 5 daga ,, útilegu" og seinna með margra mánaða vist á geðveikrahæli. Aftur urðu AA samtökin bjarghringur hans og nú telur hann sig hafa öðlast réttan skilning á sjálfum sér og gildi samtakanna fyrir sig og sína líka.

eiginkonan sem drakk heima:

Hún faldi flöskurnar í fatakörfum og kommóðuskúffum. Hún vissi vel hvert stefndi. Í AA komst hún að raun  um, að hún hafði engu tapað en eignast allt.

05.05.2010
BATI

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 107
  • Frá upphafi: 212110

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband