Bæn dagsins...

Ég vil ekki hafa illvirki fyrir augum, ég hata þá sem aðhafast illt og samneyti þeim ekki. Svikult hjarta skal frá mér víkja, illmenni vil ég eigi þekkja. Rægi einhver vin sinn á laun þagga ég niður í honum. Þann sem hefur þótta í augum og hroka í hjarta fæ ég ekki þolað. Augu mín hvíla á hinum trúföstu í landinu, þeir fá að búa hjá mér; sá sem gengur veg hins ráðvanda mun fá að þjóna mér. Enginn má hafast við húsi mínu er svik fremur. Sá sem fer með lygar stenst ekki fyrir augum mínum. Hvern morgun þagga ég niður í öllum óguðlegum í landinu og útrými úr borg Drottins öllum illgjörðamönnum. Amen.

Sálm:101:3-8


Bloggfærslur 2. júlí 2025

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

174 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 216973

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband