Bæn dagsins...

Svikin vog er Drottni andstyggð en rétt vog er honum geðfeld. Komi hroki kemur og smán en hjá hinum hógværu er viska. Ráðvendni hreinskilinna leiðir þá en undirferli lygarans tortímir honum. Lítt gagna auðæfi á degi reiðinnar en réttlæti frelsar frá dauða. Réttlæti hins ráðvanda gerir veg hans sléttan en hinn rangláti hrasar um eigin illsku. Réttlæti hinna hreinskilnu frelsar þá en lygarar ánetjast eigin græðgi. Í dauðanum brestur von hins rangláta og væntingar illvirkjans bregðast. Hinn réttláti frelsast úr nauðum, hinn rangláti kemur í hans stað. Með orðum tortímir hinn rangláti náunga sínum en þekking hinna réttlátu bjargar þeim. Amen.

Orðs:11:1-9


Bloggfærslur 2. september 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

99 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 26
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 210893

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.