bæn Dagsins...Ávinningur spekinnar

Vegur ranglátra er eins og niðamyrkur, þeir vita ekki um hvað þeir hrasa. Sonur minn, gefðu gaum að máli mínu, hneigðu eyra þitt að orðum mínum. Láttu þau ekki víkja frá augum þínum, varðveittu þau innst í hjarta þínu því að þau eru líf þeim sem hljóta þau og lækning öllum líkama þeirra. Varðveit hjarta þitt framar öllu öðru því að þar eru uppsprettur lífsins. Haltu munni þínum fjarri fláum orðum og vörum þínum fjarri lygamálum. Beindu augum þínum fram á við og sjónum þínum að því sem fram undan er. Veldu fótum þínum beina braut, þá verður ætíð traust undir fótum. Víktu hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum frá illu. Amen.

Orðs:4:22-27


Bloggfærslur 17. ágúst 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 215760

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband