Bæn dagsins...Leiðin til spekinnar

Sonur minn, hafnaðu ekki leiðsögn Drottins og láttu þér ekki gremjast umvöndun hans. Drottinn agar þann sem hann elskar og lætur þann son finna til sem hann hefur mætur á. Sæll er sá maður sem öðlast speki, sá sem hlýtur hyggindi. Því að betra er að afla sér hennar en silfurs og arðurinn af henni er betri en gull. Hún er dýrmætari en perlur, allir dýrgripir þínir jafnast ekki ávið hana.Amen.

Orðs:3:11-15


Bloggfærslur 10. ágúst 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 215760

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.