Bæn dagsins...Speki og heimska..

Þá fór svo að hjarta mitt örvænti yfir öllu því erfiði sem ég hafði haft undir sólinni. Hafi einhver unnið starf sitt af hyggindum, þekkingu og dugnaði verður hann að selja það öðrum í hendur sem ekkert hefur fyrir því haft. Einnig það er hégómi og mikið böl. Hvað fær þá maðurinn fyrir allt strit sitt og hugarangur sem mæðir hann undir sólinni? Dagar hans eru honum allir kvöl og starf hans er armæða. Jafnvel á næturnar fær hjarta hans ekki hvíld. Einnig þetta er hégómi. Amen.

Préd:2:20-23


Bloggfærslur 5. desember 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

2 dagar til jóla

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 212751

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.